SagaGuðmundar Arasonar ehf

image
Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni og stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. GA Smíðajárn er í dag stærsti innflytjandi á járni og stáli á landinu og hefur áratuga reynslu á því sviði. Starfsstöðvar Guðmundar Arasonar ehf. eru þrjár; höfuðstöðvar fyrirtækisins eru að Skútuvogi 4 í Reykjavík, en aðrar starfsstöðvar og lagerar eru að Rauðhellu 2 og Móhellu 2, Hafnarfirði.

Fréttir

image

Kaldbeygðar ryðfríar skúffur komnar á lager

 Erum að fá á lager kaldbeygðar ryðfríar skúffur 40*40*40*3mm.

Erum einnig með á lagernum í Hafnarfirði mikið magn af ryðfríum snittuðum og ósnittuðum fittings.
nánar

Vinklar og prófílar úr 316 efni

 Höfum aukið við vöruúrval okkar í ryðfríu efni að undanförnu. Fengum í þessari viku m.a. vinkla og prófíla í 316 efni. Munum halda áfram á næstu vikum að bæta enn meira við vöruúrvalið!
nánar