Guðmundur Arason ehf kveður Skútuvog 4

Skrifað þann: 18. Febrúar 2020
1bac850775ba2e6f800f208baeba85d7_gallery10

Guðmundur Arason ehf kveður Skútuvog 4

Nú um helgina var Skútuvogur 4 afhentur nýjum eigendum en Guðmundur Arason ehf hafði verið í húsinu síðan 1983, eða í 37 ár. Húsnæðið þjónaði okkur vel en fyrirtækið hefur vaxið og dafnað á þessum árum og húsnæðið var orðið of lítið fyrir starfsemi fyrirtækisins. Við þökkum öllum sem komu til okkar á þessum árum og vonandi sjáum við alla í Rauðhellu 2, Hafnarfirði.